Vélaplast

Vélaplast frá Fást er fjölbreytt úrval af plastefnum sem hannað er fyrir iðnaðarnotkun. Það er sterkt, slitþolið og veitir framúrskarandi vörn gegn veðrun og efnaáhrifum. Vélaplast er mikið notað í framleiðslu þar sem kröfur um styrk, endingu og nákvæmni eru miklar.

Efnið er hentugt fyrir margs konar iðnaðarumhverfi og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika í vélaiðnaði, þar á meðal plötur, legur, öxla og aðrar vélarhluta.

| Signa

Pólýetýlen (PE)

Polýetýlen (Polyethylene) er seigt slitsterkt plastefni með lágan viðnámsstuðul og litla vökvadrægni. Efnið er matvælaviðurkennt og er því eitt algengasta plastefni sem notað er við matvælavinnslu í heiminum.

Asetalplast (POM)

Pom (Polyacetal) er hart og sterkt plastefni sem hefur gott álags, veðrunar og þreytuþol. Það hefur litla vatnsdrægni og heldur vel málum. Efnaþol er mikið og er efnið því vinsælt í ýmiskonar vélahluta þar sem oíur, feiti og álag fer saman.

Nylon (PA)

Nylon (polýamíð) er hart efni með mjög gott þreytu og höggþol. Þá hefur það gott efnaþol gagnvart ýmsum leysiefnum, svo sem olíum og bensíni. Einnig er til Nylon, þar sem olíu er blandað í efnið til að auka smureiginleika þess.

Teflon (PTFE)

Teflon er mjög hitaþolið plastefni. Það hefur gott efnaþol og litla viðloðun. Sökum eiginleika efnisins er það notað þar sem yfirborðshiti er mikill.

Plastplötur

PE - 300 plastplötur (PE HD)
Þykkt Plötustærðir Þyngd Litur
1 mm 2000 x 1000 mm 1,90 kg Svartur
2 mm 2000 x 1000 mm 3,80 kg Svartur
3 mm 3000 x 1500 mm 12,8 kg Hvítur, Svartur
4 mm 2000 x 1000 mm 7,60 kg Hvítur
5 mm 2000 x 1000 mm 9,50 kg Hvítur
6 mm 2000 x 1000 mm 11,4 kg Hvítur, Svartur
6 mm 3000 x 1500 mm 25,6 kg Hvítur
8 mm 2000 x 1000 mm 15,2 kg Hvítur, Svart
8 mm 3000 x 1500 mm 34,2 kg Hvítur, Svartur
10 mm 2000 x 1000 mm 19,0 kg Hvítur, Svartur
10 mm 3000 x 1500 mm 42,7 kg Hvítur
12 mm 2000 x 1000 mm 22,8 kg Hvítur, Svartur
12 mm 3000 x 1500 mm 51,3 kg Hvítur
15 mm 2000 x 1000 mm 28,5 kg Hvítur, Svartur
15 mm 3000 x 1500 mm 64,1 kg Hvítur
20 mm 2000 x 1000 mm 38,0 kg Hvítur, Svartur
20 mm 3000 x 1500 mm 85,5 kg Hvítur
25 mm 2000 x 1000 mm 47,5 kg Hvítur, Svartur
30 mm 2000 x 1000 mm 57,0 kg Hvítur, Svartur
PE - 500 plastplötur (HMW)
Þykkt Plötustærð Þyngd Litur
6 mm 1000 x 2000 mm  19,00 kg Gulur
10 mm 1240 x 3100 mm 38,54 kg Hvítur
15 mm 1240 x 3100 mm 55,15 kg Hvítur, Blár
20 mm 1240 x 3100 mm 73,53 kg Hvítur, svartur, Blár
25 mm 1000 x 2000 mm 47,50 kg Hvítur
25 mm 1240 x 3100 mm 91,91 kg Hvítur
30 mm 1000 x 2000 mm 57,00 kg Hvítur
30 mm 1240 x 3100 mm 110,3 kg Hvítur
40 mm 2000 x 1000 mm 76,00 kg Hvítur, Svartur
40 mm 1240 x 3100 mm 147,1 kg Hvítur
50 mm 1000 x 2000 mm 95,00 kg Hvítur, Svartur
50 mm 1240 x 3100 mm 183,8 kg Hvítur
60 mm 1000 x 2000 mm 114,0 kg Hvítur
60 mm 1240 x 3100 mm 220,5 kg Hvítur
70 mm 1000 x 2000 mm 133,0 kg Hvítt
80 mm 1000 x 2000 mm 152,0 kg Hvítt
100 mm 1000 x 2000 mm 190,0 kg Hvítt
PE - 1000 plastplötur (UHMW)
Þykkt Plötustærð Þyngd Litur
6 mm 1240 x 3100 mm 21.870 kg Hvítur
10 mm 2000 x 1000 mm 19.200 kg  Hvítur
10 mm 1240 x 3100 mm 37.150 kg Hvítur
15 mm 2000 x 1000 mm 28.800 kg Hvítur
15 mm 1240 x 3100 mm 55.730 kg Hvítur
20 mm 2000 x 1000 mm 41.360 kg Hvítur
20 mm 1240 x 3100 mm 80.030 kg Hvítur
25 mm 2000 x 1000 mm 48.500 kg Hvítur
25 mm 1240 x 3100 mm 93.850 kg Hvítur
30 mm 2000 x 1000 mm 63.400 kg Hvítur
30 mm 1240 x 3100 mm 122.70 kg Hvítur
40 mm 2000 x 1000 mm 76.000 kg Hvítur
40 mm 1240 x 3100 mm 147.06 kg Hvítur
50 mm 2000 x 1000 mm 103.40 kg Hvítur
50 mm 1240 x 3100 mm 200,08 kg Hvítur
60 mm 2000 x 1000 mm 124.08 kg Hvítur
60 mm 1240 x 3100 mm 240.09 kg Hvítur
POM plastplötur
Þykkt Stærð Þyngd per/stk Litur
6 mm 1000 x 2000 18.30 kg Hvítur, Svartur
8 mm 1000 x 2000 24.00 kg Hvítur, Svartur
10 mm 1000 x 2000 30.70 kg Hvítur, Svartur
12 mm 1000 x 2000 37.50 kg Hvítur, Svartur
15 mm 1000 x 2000 46.56 kg Hvítur, Svartur
20 mm 1000 x 2000 60.70 kg Hvítur, Svartur
25 mm 1000 x 2000 75.20 kg Hvítur, Svartur
30 mm 1000 x 2000 91.50 kg Hvítur, Svartur
40 mm 1000 x 2000 120.60 kg Hvítur, Svartur
50 mm 1000 x 2000 149.60 kg Hvítur, Svartur
60 mm 1000 x 2000 181.80 kg Hvítur, Svartur
Teflon plastplötur
Þykkt Stærð Þyngd per/stk Litur
3 mm 1200 x 1200 10.20 kg Hvítur
4 mm 1200 x 1200 13.60 kg Hvítur
10 mm 1200 x 1200 34.00 kg Hvítur

Plastöxlar

PE 1000 plastöxlar (polyethylene)
Þvermál Lengd Þyngd per/meter Litur
20 mm 2000 mm 0.32 kg Hvítur, Svartur
25 mm 2000 mm 0.49 kg Hvítur, Svartur
30 mm 2000 mm 0.70 kg Hvítur, Svartur
40 mm 2000 mm 1.24 kg Hvítur, Svartur
50 mm 2000 mm 1.95 kg Hvítur, Svartur
60 mm 2000 mm 2.8 kg Hvítur, Svartur
70 mm 2000 mm 3.8 kg Hvítur, Svartur
80 mm 2000 mm 4.95 kg Hvítur, Svartur
90 mm 2000 mm 6.27 kg Hvítur, Svartur
100 mm 2000 mm 7.73 kg Hvítur, Svartur
110 mm 1000 mm 9.33 kg Hvítur, Svartur
125 mm 1000 mm 12.05 kg Hvítur, Svartur
130 mm 1000 mm 13.13 kg Hvítur
140 mm 1000 mm 15.13 kg Hvítur, Svartur
150 mm 1000 mm 17.38 kg Hvítur
160 mm 1000 mm 19.76 kg Hvítur, Svartur
180 mm 1000 mm 24.99 kg Hvítur, Svartur
200 mm 1000 mm 31.11 kg Hvítur
POM (Polyacetal) öxlar
Þvermál Lengd Þyngd per/meter Litur
20 mm 2000 mm 0.32 kg Hvítur, Svartur
25 mm 2000 mm 0.49 kg Hvítur, Svartur
30 mm 2000 mm 0.70 kg Hvítur, Svartur
40 mm 2000 mm 1.24 kg Hvítur, Svartur
50 mm 2000 mm 1.95 kg Hvítur, Svartur
60 mm 2000 mm 2.8 kg Hvítur, Svartur
70 mm 2000 mm 3.8 kg Hvítur, Svartur
80 mm 2000 mm 4.95 kg Hvítur, Svartur
90 mm 2000 mm 6.27 kg Hvítur, Svartur
100 mm 2000 mm 7.73 kg Hvítur, Svartur
110 mm 1000 mm 9.33 kg Hvítur, Svartur
125 mm 1000 mm 12.05 kg Hvítur, Svartur
130 mm 1000 mm 13.13 kg Hvítur
140 mm 1000 mm 15.13 kg Hvítur, Svartur
150 mm 1000 mm 17.38 kg Hvítur
160 mm 1000 mm 19.76 kg Hvítur, Svartur
180 mm 1000 mm 24.99 kg Hvítur, Svartur
200 mm 1000 mm 31.11 kg Hvítur
Teflon (PTFE) öxlar
Þykkt Lengd Þyngd/per meter Litur
25 mm 1000 mm 1.12 kg Hvítur
40 mm 1000 mm 2.85 kg Hvítur
60 mm 1000 mm 6.43 kg Hvítur
80 mm 1000 mm 11.50 kg Hvítur
100 mm 1000 mm 17.60 kg Hvítur
Nylon (PA) Olíufylltir öxlar
Þykkt Stærð Þyngd/per meter Litur
12 mm 1000 mm 0.14 kg Svartur
20 mm 1000 mm 0.38 kg Svartur
30 mm 1000 mm 0.87 kg Svartur
40 mm 1000 mm 1.50 kg Svartur
50 mm 1000 mm 2.37 kg Svartur
60 mm 1000 mm 3.40 kg Svartur
80 mm 1000 mm 6.00 kg Svartur
100 mm 1000 mm 9.40 kg Svartur
125 mm 1000 mm 14.75 kg Svartur

Plastleiðarar

Plastleiðarar
Picture 1 | Signa
L H Efni Litur
25 mm 5 mm PE – 1000 Grænn
30 mm 5 mm PE – 1000 Grænn
40 mm 5 mm PE – 1000 Grænn
50 mm 3 mm PE – 1000 Grænn
50 mm 5 mm PE – 1000 Grænn
Plastleiðari fyrir 5 mm flatstál
Efni Litur
PE – 1000 Hvítur
2 | Signa
Kantlistar
Efni Litur
PE – 1000 Grænn
3 | Signa 4 | Signa

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. - Fimmtud.

kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 - 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930