UMFERÐARSKILTI

Skilti sem leiða veginn

Signa sérhæfir sig í framleiðslu á umferðaskiltum sem eru ómissandi í daglegu lífi. Framleidd úr endingargóðu áli, þessi skilti eru samkvæmt reglugerðum og viðurkennd fyrir notkun af opinberum stofnanir og bæjarfélögum. Við bjóðum upp á skilti sem uppfylla öll skilyrði fyrir fjölbýlishús, húsfélög, fyrirtæki og stofnanir.

Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra 289/1995 og síðari breytingar fjallar um umferðarmerki og notkun þeirra. Einnig er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um umferðamerki hjá Vegagerðinni. 

Hjá Signu getur þú pantað umferðarskilti eða sérmerkt skilti og uppsetningu á því.

0011 Layer 1 copy | Signa

Sérpöntuð merki

Hægt er að panta hjá okkur sérmerki fyrir húsfélög og fyrirtæki.

0001 Umferdarskilti Vidvorunarmerki A06.11 Bidskylda Signa 300x263 1 | Signa

A) Viðvörunarmerki

Viðvörunarmerkjum er ætlað að vekja athygli vegfarenda á því að vegur sé hættulegur.

0002 Umferdarskilti Bannmerki B01.21 Innakstur bannadur Signa 300x300 1 | Signa

B) Bannmerki

Bannmerkjum er ætlað að banna eða mæla fyrir um umferð.

0003 Umferdarskilti Bodmerki C12.11 Hringtorg Signa 300x300 1 | Signa

C) Boðmerki

Boðmerkjum er ætlað að mæla fyrir um umferð.

0004 Umferdarskilti Upplysingamerki D01.11 Bifreidastaedi Signa | Signa

D) Upplýsingamerki

Upplýsingamerkjum er ætlað að gefa vegfarendum upplýsingar um ýmis atriði sem telja má þýðingarmikil fyrir umferðina.

0005 Umferdarskilti THjonustumerki Almenningssalerni Signa 251x300 1 | Signa

E) Þjónustumerki

Þjónustumerkjum er ætlað að gefa vegfarendum upplýsingar um þjónustu sem í boði er á leið þeirra.

0006 Umferdarskilti Vegvisamerki F19.11 Fjarlaegdarmerki a Signa 300x180 1 | Signa

F) Vegavísar

Vegvísum er ætlað að leiðbeina ökumönnum um leiðaval. Vegvísir skal vera rétthyrndur ferhyrningur þannig að tvær hliðar séu láréttar.

0007 mferdarskilti Akreinarmerki G04.31 Signa 300x300 1 | Signa

G) Akgreinamerki

Akreinamerkjum er ætlað að leiðbeina ökumönnum um hvernig akreinar liggja á akbraut.

0008 Umferdarskilti Bradabirgdamerki H Bradabirgdamerki Signa 300x300 1 | Signa

H) Bráðabirgðamerki

Bráðabirgðamerkjum er ætlað að vara ökumenn við tímabundnum breytingum á vegakerfi.

0010 Umferdarskilti Undirmerki J01.11 Fjarlaegd ad haettu Signa 300x100 1 | Signa

J) Undirmerki

Ef talin er þörf nánari leiðbeininga eða skýringa við umferðarmerki má nota til þess undirmerki með táknmynd eða áletrun

0009 Umferdarskilti Onnur merki K20.11 Stefnuor Signa 300x300 1 | Signa

K) Önnu merki

Önnur merki samkvæmt Vegagerðinni

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. – Fimmtud.

kl. 08:00 – 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 – 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930