PLEXÍSKILTI

Hönnun sem segir sitt

Plexískilti frá Signa eru hönnuð til að sameina fagmennsku og fjölhæfni. Hvort sem þú kýst útfræsta bókstafi sem standa út eða tölustafi sem límdir eru beint á plexíglerið, þá tryggir Signa að skiltið þitt mun skara fram úr. Þessi týpa af skiltum hefur reynst vel fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina, allt frá fyrirtækjum til húsfélaga og félagasamtaka. Stílhreinn og áberandi sýnileiki.

Hér eru sýnishorn af nokkrum af þeim Plexískiltum sem við hjá Signa höfum fengið að vinna með viðskipavinum okkar.

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. – Fimmtud.

kl. 08:00 – 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 – 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930