Baklýst skilti 

Lýstu upp merkið þitt

Baklýst skilti frá Signa eru hönnuð til að vekja athygli með einstakri lýsingu.

Með útfræstum bókstöfum og tölustöfum sem lýst er á bakvið, skapa þessi skilti djúpan og áhrifaríkan sýnileika. Þessi tækni býður upp á stílhreint og nútímalegt útlit, sem er fullkomið fyrir fyrirtæki sem vilja leggja áherslu á vörumerki sitt með smekklegum hætti. Baklýst skilti eru ekki aðeins falleg, heldur einnig orkusparandi og endingargóð, sem gerir þau að frábærri langtíma fjárfestingu fyrir auglýsingar.

Hér eru sýnishorn af nokkrum af þeim baklýsu skiltum sem við hjá Signa höfum fengið að vinna með viðskipavinum okkar.

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. – Fimmtud.

kl. 08:00 – 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 – 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930