Signa merkingar ætlar að vera nr 1. í alhliða merkingum á Íslandi

 

Við erum lítið fyrirtæki með starfsfólk sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu.

Hugmyndaauðgi, vinnusemi og ósérhlífni uppfyllir óskir viðskiptavina okkar.

Við hlustum á óskir og hugmyndir viðskiptavina okkar og erum alltaf tilbúin að gefa góð ráð.

Við erum stöðugt að leita nýrra leiða í þeim tilgangi að vera betur í stakk búin að  þjóna viðskiptavinum okkar.

Umsagnir viðskiptavina

„Ánægðir viðskiptavinir skapa samkeppnisforskot og velgengni“

Við höfum átt langt og mjög farsælt samstarf við Signu þar sem áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð standa upp úr.

Ómar Örn Jónsson

Framkvæmdastjóri markaðsviðs, Öryggismiðstöðin ehf

Einstök og vönduð þjónusta. Ég hef átt í viðskiptum við nokkuð mörg skiltafyrirtæki og hef ég aldrei Verið jafn ánægð með vinnubrögðin og eftifylgnina sem Signa veitir. Ég hlakka til enn meiri samvinnu í framtíðinni.
Agnes Gunnarsdóttir

Framkvæmdastjóri, FlyOver Iceland ehf

Ég hafði samband við Signu með viku fyrirvara þar sem ég var að opna Svens. Það klikkaði ekkert og frábærar merkingar.

Ívar Ingimundarsson

Rekstrastjóri, Svens ehf

Við hjá Huppu höfum átt frábært samstarf við Signu frá því að við opnuðum okkar fyrstu ísbúð á Selfossi og hefur þjónustan alltaf verið til fyrirmyndar. Hlökkum til áframhaldandi samstarfs.

Sverrir Rúnarsson

Framkvæmdastjóri, Huppuís

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

 Skilti, skiltagerð, skiltasmíði, ljósaskilti, díóðuskilti, ljósakassar, framlýst skilti, baklýst skilti, útfræst skilti, plexískilti, álskilti, seglskilti, skiltastandar, umferðaskilti, skiltagerðir, útiskilti, skiltamerkingar, gluggamerking, gluggamerkingar, filmur, sandblástursfilma, sandblástursfilmur, límmiðar, kynningarefni, prentun, fjölbýlisshús, fræsing, bílamerking, bílamerkingar, merki, logo, hálfmerking, heilmerking, plexigler, álkerfi, álprófílar, laserskurður, fræsing, límfilmur, umferðamerki, sýningarefni, seglprentun, fánaprentun, risaprentun, öryggismerkingar, vegglímmiðar, veggfóður, strigi, segl, rollup, kynningarstandar, foam, augljós, merking, merkingar, sandblástur, áberandi, hönnun, silkiprentun

Signa_logo

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

544 45 45

signa(hjá)signa.is

Opnunartími:

Mánudag. - Fimmtud.  kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga  kl. 08:00 - 16:15

Upplýsingar

 

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930

Samfélagsmiðlar

 

Um Signu

Skil á gögnum

Persónuverndarstefna