Signa Logo / Heim

UM OKKUR

____________________________

Við ætlum að vera nr 1. í alhliða merkingum á Íslandi

Við erum lítið fyrirtæki með starfsfólk sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu.

Hugmyndaauðgi, vinnusemi og ósérhlífni uppfyllir óskir viðskiptavina okkar.

Við hlustum á óskir og hugmyndir viðskiptavina okkar og erum alltaf tilbúin að gefa góð ráð.

Við erum stöðugt að leita nýrra leiða í þeim tilgangi að vera betur í stakk búin að þjóna viðskiptavinum okkar.

SAGA SIGNU

____________________________

SIGNA skiltagerð var stofnuð í September 2010. Orðið SIGNA þýðir „að merkja“ á latínu.

Þrátt fyrir ungan aldur fyrirtækisins er þekkingin mikil því flestir starfsmenn hafa unnið við skiltagerð í yfir 10 ár og sumir í yfir 20 ár. Við höfum þannig góða reynslu og starfsmenn sem veita góða ráðgjöf.

Anna Linda Magnúsdóttir

Framkvæmdastjóri og eigandi

annalinda@signa.is

+354 544 4545

Staff_Benni

Benedikt Benediktsson

Hönnun / ráðgjöf

benni@signa.is

+354 544 4545

 

Jón Björnsson

Hönnun / ráðgjöf

jon@signa.is

+354 544 4545

Michal Palacz

Hönnun / Bílamerkingar

michal@signa.is

+354 544 4545

Þórarinn Þórarinsson

Prentun

totit@signa.is

+354 544 4545

Ívar Sævarsson

Framleiðsla

ivar@signa.is

+354 544 4545

Sigurjón Sigurðsson

Framleiðsla

+354 544 4545

Bjarni Guðmann Ólafsson

Framleiðsla

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Lísa Thúy Ngo

Framleiðsla

+354 544 4545

Skilti, skiltagerð, skiltasmíði, ljósaskilti, díóðuskilti, ljósakassar, framlýst skilti, baklýst skilti, útfræst skilti, plexískilti, álskilti, seglskilti, skiltastandar, umferðaskilti, skiltagerðir, útiskilti, skiltamerkingar, gluggamerking, gluggamerkingar, filmur, sandblástursfilma, sandblástursfilmur, límmiðar, kynningarefni, prentun, fjölbýlisshús, fræsing, bílamerking, bílamerkingar, merki, logo, hálfmerking, heilmerking, plexigler, álkerfi, álprófílar, laserskurður, fræsing, límfilmur, umferðamerki, sýningarefni, seglprentun, fánaprentun, risaprentun, öryggismerkingar, vegglímmiðar, veggfóður, strigi, segl, rollup, kynningarstandar, foam, augljós, merking, merkingar, sandblástur, áberandi, hönnun, silkiprentun

Signa_logo

Axarhöfða 14

110 Reykjavík

544 45 45

signa(hjá)signa.is

Opnunartími:

Mánudag - Föstudag  kl. 08:00 - 17:00

Upplýsingar

 

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930

Samfélagsmiðlar

 

Um Signu

Skil á gögnum

Persónuverndarstefna