Signa Logo / Heim

UM OKKUR

____________________________

Við ætlum að vera nr 1. í alhliða merkingum á Íslandi

Við erum lítið fyrirtæki með starfsfólk sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu.

Hugmyndaauðgi, vinnusemi og ósérhlífni uppfyllir óskir viðskiptavina okkar.

Við hlustum á óskir og hugmyndir viðskiptavina okkar og erum alltaf tilbúin að gefa góð ráð.

Við erum stöðugt að leita nýrra leiða í þeim tilgangi að vera betur í stakk búin að þjóna viðskiptavinum okkar.

 

 

 

 

 

SAGA OG EIGENDUR SIGNU

____________________________

SIGNA skiltagerð var stofnuð í September 2010. Orðið SIGNA þýðir „að merkja“ á latínu. Það byrjaði starfsemi sína í Kópavoginum en flutti síðan árið 2017 á Axarhöfða 14 í Reykjavík

Í byrjun árs 2021 sameinaðist Signa og Exmerkt undir nafninu Signa. Fyrirtækið ExMerkt var stofnuð í Hveragerði árið 2007 en flutti til Reykjavíkur árið 2011.

Þrátt fyrir ungan aldur fyrirtækisins er þekkingin mikil því flestir starfsmenn hafa unnið við skiltagerð í yfir 10 ár og sumir í yfir 20 ár. Frá stofnun hefur Signa lagt áherslu á að vera búið fullkomnustu tækjum sem tryggja gæði og endingu góðra verka.

Viðskiptavinir Signu eru allt frá ýmsum af stærstu og framsæknustu fyrirtækjum landsins til smærri fyrirtækja og einyrkja.
Signa býr yfir þrautreyndum starfsmönnum og góðum tækjum til að mæta ítrustu kröfum viðskiptavina við prentun, skiltagerð og umhverfismerkingar.

Eigendur eru Anna Linda Magnúsdóttir, Benedikt Benediktsson, Snævar Freyr Sigtryggsson, Sigurður Ingi Þorgrímsson og Sigurður Kaldal Sævarsson.

Anna Linda Magnúsdóttir

Framkvæmdastjóri

annalinda@signa.is

+354 544 4545

Staff_Benni

Benedikt Benediktsson

Hönnunarstjóri

benni@signa.is

+354 544 4545

 

Jón Björnsson

Hönnun / ráðgjöf

jon@signa.is

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Ásta Sif Árnadóttir

Hönnun / ráðgjöf

astasif@signa.is

+354 544 4545

Þórarinn Þórarinsson

Prentun

totit@signa.is

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Nýr starfsmaður

Hönnun / Bílamerkingar

signa@signa.is

+354 544 4545

Sigurjón Sigurðsson

Framleiðsla

+354 544 4545

Bjarni Guðmann Ólafsson

Framleiðsla

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Lísa Thúy Ngo

Framleiðsla

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Sigurður Kaldal Sævarsson

Rekstrarstjóri

siggikaldal@signa.is

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Snævar Freyr Sigtryggson

Framleiðslustjóri

snaevar@signa.is

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Sigurður Ingi Þorgrímsson

Hönnun / ráðgjöf

siggi@signa.is

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Helgi Hólm

Prentun

helgi@signa.is

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Arkadiusz Kantor

Framleiðsla

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Marek Raszkiewicz

Framleiðsla

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Leszek

Framleiðsla

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Kristaps Kravalis

Framleiðsla

+354 544 4545

Starfsfólk Signu

Nýr starfsmaður

Framleiðsla

+354 544 4545

Skilti, skiltagerð, skiltasmíði, ljósaskilti, díóðuskilti, ljósakassar, framlýst skilti, baklýst skilti, útfræst skilti, plexískilti, álskilti, seglskilti, skiltastandar, umferðaskilti, skiltagerðir, útiskilti, skiltamerkingar, gluggamerking, gluggamerkingar, filmur, sandblástursfilma, sandblástursfilmur, límmiðar, kynningarefni, prentun, fjölbýlisshús, fræsing, bílamerking, bílamerkingar, merki, logo, hálfmerking, heilmerking, plexigler, álkerfi, álprófílar, laserskurður, fræsing, límfilmur, umferðamerki, sýningarefni, seglprentun, fánaprentun, risaprentun, öryggismerkingar, vegglímmiðar, veggfóður, strigi, segl, rollup, kynningarstandar, foam, augljós, merking, merkingar, sandblástur, áberandi, hönnun, silkiprentun

Signa_logo

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

544 45 45

signa(hjá)signa.is

Opnunartími:

Mánudag. - Fimmtud.  kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga  kl. 08:00 - 16:15

Upplýsingar

 

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930

Samfélagsmiðlar

 

Um Signu

Skil á gögnum

Persónuverndarstefna