Signa fast logo drop | Signa

Um Okkur:

Markmið Signa er að auðvelda fagfólki að ná framúrskarandi árangri með hágæða merkingum, sérsmíðuðum plastlausnum og áreiðanlegum búnaði fyrir bygginga‑ og trésmíði – allt á einum stað. Fjölbreyttur hópur hönnuða, handverksmanna og sérfræðinga vinna út frá þremur kjarnagildum:

 

  • Virðing – við nálgumst hvert verkefni af jákvæðni, heiðarleika og fordómalausu hugarfari.

  • Áreiðanleiki – við stöndum við loforð okkar, vinnum vandvirknislega og afhendum á umsömdum tíma.

  • Ástríða – áhuginn á faginu knýr okkur til að leita lausna, sýna frumkvæði og skila gæðavinnu

Hvað gerum við?
  • Merkingar & skilti – hönnun, framleiðsla og uppsetning fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir.
  • Plast-sérsmíði – sérvörur úr Plexigleri og öðrum plastefnum, framleiddar á verkstæðinu okkar.
  • Bygginga- & trésmíðabúnaður – vélar, verkfæri og efnavörur sem fagfólk þarf til að ná árangri.

Með fullkomnum tækjabúnaði og áratuga reynslu getum við leyst nánast hvað sem er – “við leysum málið” er ekki bara slagorð, það er loforð.

Saga og eigendur

  • 2010 – Signa stofnuð með áherslu á hágæða skiltagerð og merkingar.

  • 2021 – Signa og Exmerkt sameinast undir merkjum Signa.

  • 2021 – Rekstur Fást ehf. (stofnað 1988) keyptur; plast­sérsmíði bættist við vöruframboðið.

  • 2023 – Signa sameinast Merkistofunni og flytur alla starfsemi í framtíðarhúsnæði að Bæjarflöt 19-o, Grafarvogi.

  • 2025 – Rekstur Ásborg ehf. (stofnað 1973) keyptur; vöruframboð stækkar með vélum, verkfærum og efnavörum fyrir bygginga- og tréiðnað.

Starfsfólk sameinaðs fyrirtækis hefur víðtæka sérfræðiþekkingu; margir hafa unnið við skiltagerð, plastvinnslu eða iðnaðarráðgjöf í yfir tíu ár – sumir í meira en tuttugu. Frá upphafi höfum við lagt áherslu á fullkominn tækjakost sem tryggir bæði gæði og hagkvæmni.

Eigendur:
Anna Linda Magnúsdóttir · Benedikt Benediktsson · Snævar Freyr Sigtryggsson · Sigurður Ingi Þorgrímsson · Sigurður Kaldal Sævarsson
Framkvæmdastjóri: Stefán Björnsson Önundarson

Anna Linda Magnúsdóttir

Anna Linda Magnúsdóttir

Sölu- og fjármálastjóri

Ásta Sif Árnadóttir

Ásta Sif Árnadóttir

Hönnun & ráðgjöf

Benedikt Benediktsson

Benedikt Benediktsson

Verkstjóri

Davíð G. Sverrisson

Davíð G. Sverrisson

Sala & ráðgjöf

david@signa.is

Elvar J. Ingason

Elvar J. Ingason

Sala & ráðgjöf

elvar@signa.is

Grétar Björn Halldórsson

Grétar Björn Halldórsson

Sala & framleiðsla

Gunnar Sigmundsson

Gunnar Sigmundsson

Hönnun & ráðgjöf

Haukur Hlíðberg

Haukur Hlíðberg

Sala & ráðgjöf

Helgi Hólm Tryggvason

Helgi Hólm Tryggvason

Stafræn prentun

Sigurður Ingi Þorgrímsson

Sigurður Ingi Þorgrímsson

Hönnun & ráðgjöf

Sigurður Kaldal Sævarsson

Sigurður Kaldal Sævarsson

Sala & innkaup

Snævar Freyr Sigtryggson

Snævar Freyr Sigtryggson

Verkstjóri

Stefán Björnsson Önundarson

Stefán Björnsson Önundarson

Framkvæmdastjóri

Þórður Bjarnson

Þórður Bjarnson

Hönnun & ráðgjöf

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn Þórarinsson

Prentun

Andrzej Fedczak

Andrzej Fedczak

Framleiðsla

Arkadiusz Jakub Kantor

Arkadiusz Jakub Kantor

Framleiðsla

Arunas Baukus

Arunas Baukus

Framleiðsla

Bjarni Guðman Ólafsson

Bjarni Guðman Ólafsson

Framleiðsla

Kristín Sesselja Richardsdóttir

Kristín Sesselja Richardsdóttir

Sala og þjónusta

Jón Ivan Björnsson

Jón Ivan Björnsson

Framleiðsla

Jón Ivan Björnsson

Jón Ivan Björnsson

Framleiðsla

Lísa Thúy Ngo

Lísa Thúy Ngo

Framleiðsla

Rinalds Ekmanis

Rinalds Ekmanis

Framleiðsla

Marek Jan Raszkiewicz

Marek Jan Raszkiewicz

Framleiðsla

Mindaugas Kvietinskas

Mindaugas Kvietinskas

Framleiðsla

Sigurjón Sigurðsson

Sigurjón Sigurðsson

Framleiðsla

Youcef Aouissa

Youcef Aouissa

Framleiðsla

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. - Fimmtud.

kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 - 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930