FRAMLÝST SKILTI

Ljós sem vekur athygli

Framlýst skilti frá Signa nýta LED-tækni til að kasta ljósi á útfræsta bókstafi og tölustafi, sköpuð úr áli eða PVC, sem skilar ekki aðeins tímalausu útliti heldur býður líka upp á langlífi og mikinn orkusparnað. Þessi tegund skilta er fullkomin fyrir þá sem leita að hagkvæmum og áhrifaríkri leið til að birta merki sitt, með möguleika á að nýta allt litrófið og sýna hvert smáatriði. Einföld í uppsetningu og bjóða upp á mikinn sveigjanleika í hönnun.

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. – Fimmtud.

kl. 08:00 – 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 – 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930