FRAMLÝST SKILTI

 

Framlýst skilti eru algeng og þar að auki vinsælust allra díóðuskilta. Lýsingin er eingöngu í bókstöfum og/eða tölustöfum sem eru útfræstir. Stafirnir eru fræstir út í þrívídd og eru annað hvort úr áli eða PVC -efni. Díóður (LED) er í lýsingunni. Þetta er sömuleiðis flott lausn enda eru díóður endingagóðar og rafmagnseyðsla sáralítil.

 

Komdu til okkar með hugmynd eða fullhannað ljósaskilti í kollinum! Ef þú ert aðeins með hálfmótaða hugmynd hvernig þú vilt hafa skiltið, þá hjálpum við þér. Þegar hönnun á ljósaskiltinu er lokið færðu útprentaða mynd sem sýnir hvernig skiltið mun líta út þar sem það á að vera. Sértu sammála útfærslunni fer framleiðsluferlið í gang sem við sjáum alfarið um. Þú þarft ekkert að velta meira vöngum yfir skiltinu, aðeins kveikja á því þegar skiltið er komið upp! Getur ekki verið auðveldara!

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Signa_logo

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

544 45 45

signa(hjá)signa.is

Opnunartími:

Mánudag. - Fimmtud.  kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga  kl. 08:00 - 16:15

Upplýsingar

 

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930

Samfélagsmiðlar

 

Um Signu

Skil á gögnum

Persónuverndarstefna