Stillifætur

Kynntu þér okkar fjölbreytta úrval af stillifótum, hönnuðum með þarfir matvælavinnslu í huga þar sem hreinlæti og auðveld þrif eru í fyrirrúmi. Við bjóðum upp á stillifætur í ýmsum stærðum og burðargetum, allt frá ryðfríum og galvaniseruðum útgáfum til sérhæfðra útfærslna eins og ryðfríum Rex stillifótum, burðarmiklum Rex stillifótum, og útgáfum með stálfótum og gólffestingu. Hvort sem þú þarft stutta eða langa tappa með gengjum fyrir prófíla, eða sterka tappa fyrir rör, finnur þú hina fullkomnu lausn hjá okkur til að mæta kröfum um erfið umhverfi og hágæða framleiðslu

Stillifætur – Tappar með gengju

Ryðfrír stillifótur
Stærð D A B Q Burður
8 mm 20 14 25 15 kg
10 mm 50 16 30 25 kg
12 mm 70 20 40 65 kg

Ryðfrír teinn, steyptur í gúmí.  Hentugur fyrir minni hleðslu, sem stendur á sléttum fleti.

Galvaniseraður stillifótur
Stærð  A B Q
8 mm 75 27 40

Ryðfrír stillifótur Rex
Stærð QD A H Q Burður
10 mm 95 71 40 500 kg
12 mm 90 69 40 500 kg
Ryðfrír hallanlegur stillifótur. Fótplatti  er úr styrktu næloni (PA). Gúmíplatti er settur undir fótinn sem hækkar stillifótinn um 1 mm.
 
Ryðfrír stillifótur burðarmikill Rex
Stærð QD A H Q Burður
12 mm 95 69 80 900 kg
12 mm 155 132 80 900 kg
16 mm 95 64 80 1000 kg
16 mm 155 124 80 1000 kg
Ryðfrír hallanlegur stillifótur. Fótplatti  er úr styrktu næloni (PA). Gúmíplatti er settur undir fótinn sem hækkar stillifótinn um 2 mm. Hægt er að festa fótinn við gólfið.
Ryðfrír stillifótur með stálfæti
Stærð D A B Q Burður
10 mm 100 21 50 306 kg
12 mm 100 22 75 816 kg
16 mm 150 22 75 816 kg
Ryðfrír, fastur stillifótur, sem er sérstaklega hannaður með hreinlæti í huga.  Auðveldur í þrifum, og ræður við gólfhalla allt að 5 gráðum.
Ryðfrír stillifótur með stálfæti og gólffestingu
Stærð D A B Q D1 E Burður
16 mm 150 22 75 15 52 816 kg
Ryðfrír stillifótur með gólffestingu.  Stillifóturinn er hannaður með hreinlæti í huga.  Hann er auðveldur í þrifum og ræður við gólfhalla upp að 5 gráðum.

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. - Fimmtud.

kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 - 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930