ÚTFRÆST SKILTI

Útfræst skilti eru algengust tegund skilta án lýsingar. Þau geta verið smíðuð úr áli, plast- eða plexíefni. Hægt er að nota lýsingu að neðan eða ofan til að leggja áherslu á merki eða vöru fyrirtækis. Það er mikilvægt að liturinn eða veggurinn bak við útfræsta skiltið sé hlutlaus þannig að útfræsta skiltið sé sem mest áberandi. 

Komdu til okkar með hugmynd eða fullhannað útfræst skilti. Ef þú ert aðeins með hálfmótaða hugmynd af því hvernig þú vilt hafa útfræsta skiltið, þá hjálpum við þér með hönnunina. Þegar búið er að hanna skiltið, færð þú útprentaða mynd af því hvernig skiltið kemur til með að líta út þar sem það á að vera. Ef þú ert sátt/sáttur þá fer framleiðsluferlið í gang og við sjáum alfarið um það. Þú þarft ekkert að velta þér meira upp úr hlutunum frekar en þú vilt.

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Signa Logo / Heim

Axarhöfða 14

110 Reykjavík

544 45 45

signa(hjá)signa.is

Opnunartími:

Mánudag - Föstudag  kl. 08:00 - 17:00

Upplýsingar

 

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930

Samfélagsmiðlar

 

Um Signu

Skil á gögnum

Persónuverndarstefna