ÚTFRÆST SKILTI

Útfræst skilti eru smíðuð úr áli, plasti eða plexíefni. Auðvelt er að lýsa skiltið efst eða neðst. Lýsingin dregur skemmtilega fram það sem auglýst er, merki eða vöru fyrirtækisins. Til þess að skiltið fái að njóta sín sem best ætti veggurinn (eða bakgrunnurinn) að vera í hlutlausum lit.

Komdu til okkar með hugmynd eða fullhannað skilti í kollinum! Ef þú ert aðeins með hálfmótaða hugmynd hvernig þú vilt hafa skiltið, þá hjálpum við þér. Þegar hönnun á skiltinu er lokið færðu útprentaða mynd sem sýnir hvernig skiltið mun líta út þar sem það á að vera. Sértu sammála útfærslunni fer framleiðsluferlið í gang sem við sjáum alfarið um. Þú þarft ekkert að velta meira vöngum yfir skiltinu. Getur ekki verið auðveldara!

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Signa_logo

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

544 45 45

signa(hjá)signa.is

Opnunartími:

Mánudag. - Fimmtud.  kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga  kl. 08:00 - 16:15

Upplýsingar

 

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930

Samfélagsmiðlar

 

Um Signu

Skil á gögnum

Persónuverndarstefna