ÁLSKILTI

Fjölhæf og hagkvæm merkingarlausn

Álskilti eru vinsæl tegund skilta án lýsingar.

Skiltin eru búin til úr álplötu eins og nafnið gefur til kynna. Stafirnir eru prentaðir og þrykktir á álplötuna sem síðan er hægt að klippa, beygja eða fræsa. Eins og með plexískiltin nýtast álskiltin fyrirtækjum vel, t.d. er algengt að sjá fyrirtæki merkt utan dyra með álskiltum. Skiltin má líka sjá víða utan og innan verslana.
Við höfum mikla reynslu að vinna með ál og notum aðeins viðurkennd efni frá heildsölum á Íslandi. Beygjum, klippum og hönnum öll skilti í smiðjunni hjá Signu.

Hér eru sýnishorn af nokkrum af álskiltum sem við hjá Signa höfum fengið að vinna með viðskipavinum okkar.

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. – Fimmtud.

kl. 08:00 – 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 – 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930