SEGLSKILTI

Auglýsingar sem sjást

Seglskiltin okkar geta orðið jafn stór og hugmyndir þínar. Með texta prentaðan á segl eða mesh efni og fest á ramma, eru þessi skilti hönnuð til að ná athygli og koma skilaboðum á framfæri úr fjarlægð. Hvort sem þau eru fyrir viðburði, byggingarsvæði, eða sem langvarandi útiskilti, tryggja seglskiltin okkar að auglýsingar þínar standa upp úr. Það er ekki óalgeng sjón að sjá körfubíla þegar þessi risaskilti eru sett upp.

Hér eru sýnishorn af nokkrum af seglskiltum sem við hjá Signa höfum fengið að vinna með viðskipavinum okkar.

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

}

Opnunartími

Mánudag. – Fimmtud.

kl. 08:00 – 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 – 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930