LJÓSAKASSAR

Upplýst skilaboð

Signa býður upp á sérsmíðaða ljósakassa sem eru tilvaldir til að koma skilaboðum á framfæri, bæði dag sem nótt. Álið veitir styrk og endingu, á meðan plexíglæra framlýsingin tryggir að grafíkin skíni björt. Hvort sem er með prentuðum ljósmyndum eða grafík þá eru ljósakassar okkar hagkvæmir og auðveldir í skiptum á filmu. Þessi einfalda en áhrifaríka lausn er tilvalin til að birta upp heila fleti, þar sem jafnvel hin minnstu smáatriði fá að njóta sín í fullum litum.

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. – Fimmtud.

kl. 08:00 – 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 – 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930