Drifkeðjur

Drifkeðjur frá Sedis eru hannaðar til að standast kröfuharðas notkun, með áherslu á traust og langlífi. Sedis, sem er leiðandi í framleiðslu á drifkeðjum, notar einungis viðurkennt stál í framleiðsluferli sitt sem tryggir að hver keðja uppfyllir strangar kröfur og staðla iðnaðarins. Hvort sem þörf er á ryðfríum keðjum fyrir umhverfi með raka og seltu, svörtum keðjum með framúrskarandi slitþol og viðnám gegn toglengingu, eða AC húðuðum keðjum fyrir sérstaklega krefjandi aðstæður, býður Sedis upp á lausnir sem sameina endingu og slitstyrk. Keðjuhlutar, húðaðir með krómi og zinki við háan hita og búnir með sérstökum Delta pinnar, staðfesta gæði og afköst í öllum skilyrðum

AC húðaðar keðjur

Húðaðar keðjur frá Sedis eru einstaklega sterk og endingargóð vara. Keðjuhlutarnir eru húðaðir með krómi og zinki við mjög háan hita áður en þeim er raðað saman. Sérstakir pinnar (Delta Pin) tryggja síðan endanleg gæði keðjunnar. Húðuð keðja er aðallega notuð við erfiðar aðstæður t.d. raka þar sem ending og slitstyrkur þurfa að fara saman.

 

Svartar keðjur

Svört Sedis keðja er traust og endingargóð. Hún er með gott slitþol og gott viðnám gegn toglengingu. Allar svartar keðjur frá Sedis eru með (Delta pinna) sem tryggir aukin gæði hennar.

Ryðfríar keðjur

Allir keðjuhlutir eru úr ryðfríu stáli. Notkun er helst þar sem raki og selta geta haft áhrif.

Ryðfríar keðjur

Stærðir
Ryðfrí keðja 3/8″ einföld
Ryðfrí keðja 1/2″ einföld
Ryðfrí keðja 5/8″ einföld
Ryðfrí keðja 3/4″ einföld
Ryðfrí keðja 1″    einföld
Ryðfrí keðja 1/2″ tvöföld
Ryðfrí keðja 5/8″ tvöföld
Ryðfrí keðja 3/4″ tvöföld
Ryðfrír keðjulás 3/8″ einfaldur
Ryðfrír keðjulás 1/2″ einfaldur
Ryðfrír keðjulás 5/8″ einfaldur
Ryðfrír keðjulás 3/4″ einfaldur
Ryðfrír keðjulás 1″    einfaldur
Ryðfrír keðjulás 1/2″ tvöfaldur
Ryðfrír keðjulás 5/8″ tvöfaldur
Ryðfrír keðjulás 3/4″ tvöfaldur
Ryðfrír hálflás 3/8″ einfaldur
Ryðfrír hálflás 1/2″ einfaldur
Ryðfrír hálflás 5/8″ einfaldur
Ryðfrír hálflás 3/4″ einfaldur
Ryðfrír hálflás 1″    einfaldur
Ryðfrír hálflás 1/2″ tvöfaldur
Ryðfrír hálflás 5/8″ tvöfaldur
Ryðfrír hálflás 3/4″ tvöfaldur

Svartar keðjur

Stærðir
AC keðja 1/2″ einföld
AC keðja 5/8″ einföld
AC keðja 3/4″ einföld
AC keðja 1 1/4″ einföld
AC keðja 1/2″ tvöföld
AC keðja 5/8″ tvöföld
AC keðja 3/4″ tvöföld
AC keðja 1″    tvöföld
AC keðja 1 1/4″ tvöföld
AC keðjulás 1/2″ einfaldur
AC keðjulás 5/8″ einfaldur
AC keðjulás 3/4″ einfaldur
AC keðjulás 1″ einfaldur
AC keðjulás  1 1/4″ einfaldur
AC keðjulás 1/2″ tvöfaldur
AC keðjulás 5/8″ tvöfaldur
AC keðjulás 3/4″ tvöfaldur
AC keðjulás 1″    tvöfaldur
AC keðjulás 1 1/4″ tvöfaldur
AC keðjulás 1″ þrefaldur
AC keðjulás 1 1/4″ þrefaldur
AC hálflás 1/2″ einfaldur
AC hálflás 5/8″ einfaldur
AC hálflás 3/4″ einfaldur
AC hálflás 1″    einfaldur
AC hálflás 1 1/4″ einfaldur
AC hálflás 1/2″ tvöfaldur
AC hálflás 5/8″ tvöfaldur
AC hálflás 3/4″ tvöfaldur
AC hálflás 1″    tvöfaldur
AC hálflás 1 1/4″ tvöfaldur

AC Húðaðar Keðjur

Stærðir
Keðja 3/8″ einföld
Keðja 1/2″ einföld
Keðja 5/8″ einföld
Keðja 1″    einföld
Keðja 1 1/4″ einföld
Keðja 1 1/2″ einföld
Keðja 1/2″ tvöfaldur
Keðja 5/8″ tvöfaldur
Keðja 3/4″ tvöfaldur
Keðja 1″    tvöfaldur
Keðja 1/4″ tvöfaldur
Keðja 1/2″ þreföld
Keðjulás 3/8″ einfaldur
Keðjulás 1/2″ einfaldur
Keðjulás 5/8″ einfaldur
Keðjulás 3/4″ einfaldur
Keðjulás 1″    einfaldur
Keðjulás 1 1/4″ einfaldur
Keðjulás 1 1/2″ einfaldur
Keðjulás 1/2″ tvöfaldur
Keðjulás 5/8″ tvöfaldur
Keðjulás 3/4″ tvöfaldur
Keðjulás 1″    tvöfaldur
Keðjulás 1 1/4″ tvöfladur
Keðjulás 1 1/2″ tvöfaldur
Keðjulás 1/2″ Þrefaldur
Keðjulás 1″    Þrefaldur
Keðjulás 1 1/4″ Þrefaldur
Hálflás 3/8″ einfaldur
Hálflás 1/2″ einfaldur
Hálflás 5/8″ einfaldur
Hálflás 3/4″ einfaldur
Hálflás 1″    einfaldur
Hálflás 1 1/4″ einfaldur
Hálflás 1 1/2″ einfaldur
Hálflás 1/2″ tvöfaldur
Hálflás 5/8″ tvöfaldur
Hálflás 3/4″ tvöfaldur
Hálflás 1″    tvöfaldur
Hálflás 1 1/4″ tvöfaldur
Hálflás 1/2″ þrefaldur

Heimilisfang

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

Iceland

Tölvupóstur

signa(@)signa.is

Sími

}

Opnunartími

Mánudag. - Fimmtud.

kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga

kl. 08:00 - 16:15

p

Upplýsingar

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930