Kantlímingarvélinn PEB200+ frá Virutex
Handhæg kantlímingarvél fyrir PVC, ABS, melamín og viðarkanta sem búið er að setja í þær lengdir sem passa. Vélin kantlímir líka viðarstangir.
Vélin er fljót að ná vinnsluhita og er búinn límrúllu með polymeraxation lagi þannig að hægt er að líma ABS kanta með 3D mynstri og glans yfirborði.
Mótor er 830W og vinnslu hiti er 170°C, hraði er 3,6m/mín og límir 10-62mm þykka breiða kanta í efnisþykkt 0,4-3mm. Límpottur 230 rúmsentimetrar
Heimilisfang
Bæjarflöt 19
112 Reykjavík
Iceland
Tölvupóstur
signa(@)signa.is
Sími
Opnunartími
Mánudag. - Fimmtud.
kl. 08:00 - 17:00
Föstudaga
kl. 08:00 - 16:15
Upplýsingar
VSK nr: 106196
Kt: 490910-0930






