Signa Logo / Heim

Vefkökustefna

Signa ehf, kt. 490910-0930, Axarhöfða 14, 110 Reykjavík er eigandi www.signa.is og www.skilti.is. Til einföldunar verður hér eftir talað um Signu sem „vefsvæði“ eða „við“.
 

Stefna okkar um notkun á vefkökum felur í sér skilgreiningu á því hvað vefkökur eru og hvernig þær eru notaðar á vefsvæðum okkar. Við hvetjum þig til að kynna þér vefköku stefnuna til að skilja betur og átta þig á í hvaða tilgangi við notum þær, hvaða upplýsingum er safnað, hvaða gerðir af vefkökum við notum og hvernig upplýsingarnar eru nýttar. Einnig felur stefnan í sér upplýsingar um rétt þinn í tengslum við notkun á vefkökum. Við áskiljum okkur rétt til að breyta stefnunni um vefkökur hvenær sem er með því að gera nýja stefnu aðgengilega á vefsvæði okkar.

Hvað eru vefkökur

Vefkökur eru litlar textaskrár sem vefsvæði senda í tölvuna þína eða snjalltæki þegar þú heimsækir vefsvæði okkar.
Með notkun á vefkökum getum við þekkt og vitað hvaða tæki þú notar þegar þú heimsækir vefsvæði okkar.
Vefkökur geta geymt upplýsingar eins og texta, númer, dagsetningar og fleira.Vefkökur okkar geyma ekki persónugreinanleg gögn né deilum við upplýsingum sem við söfnum með þriðja aðila.
Notendur vefsvæðanna hafa alltaf möguleika á að loka fyrir notkun á vefkökum eða að veita leyfi í hvert skipti sem vefsvæði okkar er notað. Slíkar stillingar gætu haft áhrif á virkni vefsvæðisins og þannig takmarkað notkun þess að hluta eða öllu leiti.

Hvernig notum við vefkökur?

Almennt eru vefkökur notaðar til að vefsvæðið virki eða þau starfi betur og sé skilvirkari. Með því að nota vefkökur er okkur kleift að gera alla notkun þína á vefsvæðinu þægilegri og betri. Við notum eingöngu vefkökur sem við teljum gagnlegar og nauðsynlegar.Vefkökur okkar ná yfir tvo flokka:

Tæknilegar vefkökur:
Vefkökur þessar eru nauðsynlegar vegna reksturs á vefsvæðum svo þau og eiginleikar þess virki.  Tæknilegar vefkökur eru settar sjálfkrafa inn á tölvuna þína þegar þú ferð inn á vefsvæðið, nema þú hafir valið að vafrinn þinn hafni vefkökum.

Með skiptingu á milli http og https tryggja þessar kökur m.a. öryggi notenda.  Þær vista einnig ákvörðun notenda um notkun á kökum á vefsvæði okkar.

Frammistöðu vefkökur:

Þessar vefkökur eru ekki nauðsynlegar við notkun vefsvæða okkar en þær gegna mikilvægu hlutverki fyrir notkun og virkni þeirra. Með þeim getum við safnað upplýsingum um frammistöðu vefsvæða og auðveldar okkur þannig að aðlaga það að þörfum notenda, s.s. með því að senda þér sértæk tilboð. Þær safna einnig upplýsingum og auðvelda þér að fylla út t.d. pantanir.

Hvaða vefkökur notum við frá þriðja aðila?

Við notum vefkökur sem tilheyra þriðja aðila á vefsvæðum  okkar s.s. Google Analytics. Þessir aðilar geta komið fyrir vefkökum í vöfrum notenda og með þeim hætti nálgast upplýsingar um  aðgengi  og notkun á vefsvæðunum. Slíkar þjónustur eru einkum notaðar til að afla upplýsinga um notkun á vefsvæðunum svo betur sé hægt að aðlaga þau að þörfum notenda. Nánari upplýsingar um hvernig þriðju aðilarnir nota vefkökur má nálgast á vefsíðum þeirra.

Þinn réttur

Þegar þú kemur í fyrsta skiptið inn á vefsvæði okkar ert þú spurð(ur) hvort þú samþykkir notkun á vefkökum. Þú getur hvenær sem er lokað fyrir vefkökur með því að hreinsa þær út  eða eyða þeim úr vafranum þínum. Þú getur líka breytt stillingum fyrir vefkökur í vafranum þannig að hann taki ekki á móti þeim. Nánari upplýsingar um vefkökur (https://www.aboutcookies.org/)