SEGLSKILTI

Seglskilti eru stóru skiltin. Hér er prentað á segl eða „mesh“ efni og slegið í rammakerfi. Auðvelt að skipta út segli í þessu kerfi. Þessi tegund hentar vel fyrir stórar auglýsingar eða merkingar. Ekki er óalgengt að sjá körfubíla þegar verið er að setja þessi skilti upp.

Komdu til okkar með hugmynd eða fullhannað seglskilti. Ef þú ert aðeins með hálfmótaða hugmynd af því hvernig þú vilt hafa seglskiltið, þá hjálpum við þér með hönnunina. Þegar búið er að hanna skiltið, færð þú útprentaða mynd af því hvernig skiltið kemur til með að líta út þar sem það á að vera. Ef þú ert sátt/sáttur þá fer framleiðsluferlið í gang og við sjáum alfarið um það. Þú þarft ekkert að velta þér meira upp úr hlutunum frekar en þú vilt.

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Signa Logo / Heim

Axarhöfða 14

110 Reykjavík

544 45 45

signa(hjá)signa.is

Opnunartími:

Mánudag - Föstudag  kl. 08:00 - 17:00

Upplýsingar

 

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930

Samfélagsmiðlar

 

Um Signu

Skil á gögnum

Persónuverndarstefna