HEILMERKING

 

Þeir sem vilja fá alvöru merkingu á bílinn velja  heilmerkingu. Hér er merki fyrirtæki ásamt bakgrunni límd á allan bílinn ásamt áherslu á vöru eða hvað fyrirtækið stendur fyrir. Það er talað um heilmerkingu þegar þarf að þekja allan bílinn með filmu. Heilmerking gerir bílinn ekki bara áberandi heldur verndar lakkið á bílnum. Þegar þarf að fjarlæga merkinguna þá sést ekkert á bílnum.

 

Komdu til okkar með hugmynd eða fullhannaða bílamerkingu. Ef þú ert aðeins með hálfmótaða hugmynd af því hvernig þú vilt hafa merkinguna á bílnum, þá hjálpum við þér með hönnunina. Þegar búið er að hanna bílamerkinguna, ærð þú útprentaða mynd af því hvernig hún kemur til með að líta út á bílnum. Ef þú ert sátt/sáttur þá fer framleiðsluferlið í gang og við sjáum alfarið um það. Þú þarft ekkert að velta þér meira upp úr hlutunum frekar en þú vilt (nema kannski ná í bílinn þegar við erum búin að merkja hann).

Við tryggjum að vörumerki viðskiptavina okkar séu notuð í samræmi við þá stefnu sem þeir setja okkur

Signa_logo

Bæjarflöt 19

112 Reykjavík

544 45 45

signa(hjá)signa.is

Opnunartími:

Mánudag. - Fimmtud.  kl. 08:00 - 17:00

Föstudaga  kl. 08:00 - 16:15

Upplýsingar

 

VSK nr: 106196 

Kt: 490910-0930

Samfélagsmiðlar

 

Um Signu

Skil á gögnum

Persónuverndarstefna